• Forsíða
  • Námskeið
    • Meirapróf
    • Vinnuvélanámskeið
    • Endurnýjun ökuréttinda
  • Verðskrá
  • Endurmenntun
  • Verkefni
  • Æfingavefur
  • Skrá þig á námskeið

Námskeið

  • Prentvæn útgáfa
  • Tölvupóstfang

Aukin ökuréttindi - meirapróf:

Mikil eftirspurn er eftir fólki með aukin ökuréttindi í framkvæmdagleðinni í dag. Framkvæmdir eru með allra mesta móti og virðist enginn endir sjáanlegur á því. Taktu þátt í góðærinu og aflaðu þér aukinna ökuréttinda. Það er góðar atvinnuhorfur. meira...

Vinnuvélaréttindi:

Til að standa klár á sínu hjá verktökum þá borgar sig að hafa öll réttindi. Gerðu sjálfan þig ómissandi, náðu þér í vinnuvélaréttindi. meira...

Endurnýjun ökuréttinda:

Sé viðkomandi með aukin ökuréttindi þarf ekki að taka verklegt B- próf heldur er tekið verklegt C- eða D- próf.

Sé viðkomandi með C-réttindi er tekið verklegt C-próf í aksturshæfni, sé viðkomandi með D-réttindi er tekið verklegt D-próf í aksturshæfni. Ef viðkomandi er með bæði C og D réttindi er val um hvort tekið sé C eða D verklegt próf í aksturshæfni. meira...

Skrá þíg á námskeið

Til að skrá þig á námskeið, sendu tölvupóst á ovs@ovs.is. Fram þarf að koma upplýsingar um námskeið og dagsetning þess, nafn og símanúmer.

To register for a course, send an email to ovs@ovs.is Remember to make clear what kind of course you want to register for and the date. Also include your name and phone number.

Vinnuvélanámskeið á Pólsku

 05. mars 2021 kl. 18:00

Innskráning

  • Gleymt lykilorð?
  • Gleymt notendanafn?
Copyright © 2021 All rights reserved. Öku- og vinnuvélaskólinn
Námskeið