• Forsíða
  • Námskeið
    • Meirapróf
    • Vinnuvélanámskeið
    • Endurnýjun ökuréttinda
  • Verðskrá
  • Endurmenntun
  • Verkefni
  • Æfingavefur
  • Skrá þig á námskeið

Um Öku- og vinnuvélaskólann ehf

  • Prentvæn útgáfa
  • Tölvupóstfang

Öku- og vinnuvélaskólinn ehf var stofnaður árið 2003. Hann býður upp á öll öku- og vinnuvélaréttindi ásamt bifhjólanámi og endurtöku réttinda. Stefna skólans er að bjóða framúrskarandi þjónustu við nemendur og er því m.a. gerð sú krafa að kennarar skólans hafi starfsreynslu á þeim tækjum sem verið er að kenna á hverju sinni. Einnig kappkostar skólin að bjóða upp á besta fáanlegan kennslubúnað bæði í kennslustofu og í verklegri kennslu.

Meirapróf

vorubillinnNám til aukinna ökuréttinda veitir réttindi til að aka vörubíl minni og stærri, leigubíl, sjúkrabíl og breyttum jeppa, hópferðabíl minni og stærri....nánar

Vinnuvélar

vinnuvelar Námskeiðið gefur réttindi til prófs á allar gerðir vinnuvéla og allar gerðir krana...nánar

BE-réttindi

jeppa Nám sem veitir réttindi til að aka bífreið að 3500 kg með eins þunga kerru og bífreiðin er skráð til að mega draga.

Skrá þíg á námskeið

Til að skrá þig á námskeið, sendu tölvupóst á ovs@ovs.is. Fram þarf að koma upplýsingar um námskeið og dagsetning þess, nafn og símanúmer.

To register for a course, send an email to ovs@ovs.is Remember to make clear what kind of course you want to register for and the date. Also include your name and phone number.

Næsta vinnuvélanámskeið

13. nóvember 2020 kl. 18:00. Frestað vegna Covet-19

pdfDagatal 2020

pdfStundaskrá

 

Vinnuvélanámskeið á Pólsku

 30. október 2020 kl. 18:00 Frestað vegna Covet-19

Næsta meiraprófsnámskeið

11. október 2020

 

Meiraprófsnámskeið á Pólsku

Janúar 2021

Endurmenntunn atvinnubílstjóra

 Erum í samstarfi með endurmenntun atvinnubílstjóra við Ökuskólann í Mjódd s.5670300.

Innskráning

  • Gleymt lykilorð?
  • Gleymt notendanafn?
Copyright © 2021 All rights reserved. Öku- og vinnuvélaskólinn
Forsíða