Öku- og vinnuvélaskólinn ehf var stofnaður árið 2003. Hann býður upp á öll öku- og vinnuvélaréttindi ásamt bifhjólanámi og endurtöku réttinda. Stefna skólans er að bjóða framúrskarandi þjónustu við nemendur og er því m.a. gerð sú krafa að kennarar skólans hafi starfsreynslu á þeim tækjum sem verið er að kenna á hverju sinni. Einnig kappkostar skólin að bjóða upp á besta fáanlegan kennslubúnað bæði í kennslustofu og í verklegri kennslu.

Vinnuvélar Be Réttindi Meirapróf

vinnuvelarNú á dögum atvinnuleysis felst takifæri í atvinnuréttindum eins og vinnuvélanám tvímælalaust er. Námskeiðið gefur réttindi til prófs á allar gerðir vinnuvéla...nánar

 

jeppaNám sem veitir réttindi til að aka bífreið að 3500 kg með eins tunga kerru og bífreiðin er skráð til að mega draga.

 

vorubillinnNám til aukinna ökuréttinda veitir réttindi til að aka vörubíl minni og stærri, leigubíl, sjúkrabíl og breyttum jeppa, hópferðabíl minni og stærri....nánar

 

Næsta meirapróf

Meirapróf Febrúar 2018

Begin: 2018-02-07 17:30

Meirapróf Mars 2018

Begin: 2018-03-07 17:30

Næsta vélanám

Vinnuvélar 1

Begin: 2018-01-26 18:00

Vinnuvélar 2

Begin: 2018-02-02 18:00